Ég ákvað að þrátt fyrir að það væri aðfangadagur gæti það ekki stoppað mig í að senda inn mína vanalegu grein. Þessi grein fjallar um mjög flotta skák sem einhvern tíman hafa verið tefldar, eins og þessi sem nefnd hefur verið “skákin sígræna”. Hún var tefld af Anderssen og Dufrense á 19. öld:

1. e2-e4 e7-e5
2. g1-f3 b8-c6
3. f1-c4 f8-c5
4. b2-b4 c5-b4
5. c2-c3 b4-a5
6. d2-d4 e5xd4
7. 0-0 d4-d3
8. d1-b3 d8-f6
9. e4-e5 f6-g6
10. f1-e1 g8-e7
11. c1-a3 b7-b5
12. b3xb5 a8-b8
13. b5-a4 a5-b6
14. b1-d2 c8-b7
15. d2-e4 g6-f5
16. c4xd3 f5-h5
17. e4-f6+ g7xf6
18. e5xf6 h8-g8
19. a1-d1 h5xf3
20. e1xe7+ c6xe7
21. a4xd7+ e8xd7
22. d3-f5+ e8-d8
23. f5-d7+ e8-d8
24. a3xe7#