Hver man ekki eftir gömlu transformers-þáttunum. Nú hefur Cartoon Network hafið sýningar á nýrri seríu sem kallast Transformers Armada og fjallar um baráttu þeirra um lítil vélmenni sem kallast Minicon, og geta þessi litlu vélmenni aukið krafta viðkomandi Transformers geygvænlega
Sjónvarpsefni
Hver man ekki eftir gömlu transformers-þáttunum. Nú hefur Cartoon Network hafið sýningar á nýrri seríu sem kallast Transformers Armada og fjallar um baráttu þeirra um lítil vélmenni sem kallast Minicon, og geta þessi litlu vélmenni aukið krafta viðkomandi Transformers geygvænlega