Ég var að velta fyrir mér gangi mála hjá gaurunum á poppTv. Mér finnst að þeir ættu að geta gert betri hluti en þeir eru að gera núna!! jú jú það eru þessir venjulegu þættir: 70min (of þreyttir) game tv, topplistar og fleyra sem ég man ekki alveg núna. Það sem vanntar er MIKLU fjölbreyttnari tónglist!! hvað um allt rokkið sem ég skal lofa ykkur..það mundi bæta stöðina (þá er ég ekki að tala um Linking park) Þótt að það væri ekki nema einn þáttur á viku. Þetta eru allt saman sömu gellurnar sem syngja..og jú westlive osfr..og..myndböndin mega ekki vera eldri en svona viku gömul og þá eru þau bara farinn og aldrey spiluð aftur. Kannski er þetta bara ætlað fyrir sérstakan aldurshóp.(8-15 ára mundi ég segja)En ég ætla ekki að hvarta meira þetta er stöð sem hefur verið fín og er bara að bæta sig ef eitthvað er :)

Ps.eKKi hvarta undan stafsetningarvillum!! skrifað í flýti..!!..