Halló, ég reyni hérna 😁

Ég hef í mörg ár verið að reyna að muna eftir tveim teiknimyndum sem ég átti á vhs fyrir sirka 30 árum síðan.
Það sem ég man :
Fyrsta myndin var um geitur sem áttu heima i húsi uppi á háu fjalli.Í myndinni stangar einn kiðlingurinn i fjallið, og finnur risa gullmola.
Seinni myndin er um eitthvað lítið talandi jólatré. Alt sem ég man, var að það var tekið af norðanvindinum, eða var að reyna að forðast hann :’)

Mig minnir að báðar þessar myndir voru sýndar a AFI á stöð 2. 85-94’ish. Hugsanlega i kringum jólin.


ChatGPT gat ekki hjalpað mér 😂