Og ég sem hélt að þetta ætlaði að verða leiðinlegur sunnudagur.  Sá þetta einhver? Tveir yndislegir klukkutímar stútfullir af sálmum, predikunum, blessunum og þessum vandræðalegu hóstum sem einhverra hluta vegna heyrast aðeins í kirkjum. Já, og náttúrulega vígslum! Þeir vígðu the shit out her! Ég er ennþá að jafna mig hérna.

Topp, TOPP sjónvarpsefni.