Jæja núna þegar maður er fluttur til Danaveldis og ákveðið að halda okkur í nýja landinu yfir hátíðirnar og búin að lifa jólin af án appelsínsins og maltsins þá er spurningin með gamlárskvöldið ???
Veit einhver hvort það sé hægt að horfa á skaupið streamaðann inná ruv.is eða einhversstaðar?

Vonast að það verði ekki mikil breyting á gamlárskvöldinu mínu fyrir utan fjölskylduskorts :)
Leely