er einhver leið til að fá stöð 2 frítt í gegnum tölvuna ?
ég veit að það er hægt með sjónvarpskorti en er hægt að fá þannig fyrir makka og er til þannig forrit fyrir makka til að spila allar stöðvarnar ?