Sko kannski er þetta MJÖG heimskulega spurt eða eitthvað en það vill þannig til að ég horfði á teiknimyndirnar á Stöð 2 í fyrsta sinn í langann tíma um daginn og sá þá þátt sem hét Turtles (TMNT) og fjallaði náttúrulega um hinar sívinsælu skjaldbökur.
Nú er spurningin sú eru þetta ekki nýir þættir ?
:s :s HEld nefnilega að ég hafi aldrei séð neina svona turtles þæti áður :s
Kv. Klassi

Please let me ask in peace =)