Komið þið sæl og blessuð

Er eitthvað vit í því að framleiða íslenskt leikið efni?
Mun einhver horfa á það?

Allavega finnst mér að íslenskar sjónvarpsstöðvar ætti að taka sig á varðandi að sýna meiri af íslensku leiknu efni. Ég er orðinn frekar þreyttur á að hafa allt á ensku.

Ég er ekki að tala um að talsetja allt heldur ég vil bara sjá íslenskt í íslensku sjónvarpi. Eitthvað sem er vel gert.
Ef ég þarf að framleiða slíkt sjálfur þá geri ég það.

Er ekki hægt að fara milliveginn,
Þeir sem vilja sjá íslenskt geta það.

Síðan eru menn að segja að það sé svo dýrt að framleiða íslenskt leikið efni, hvernig hafa þeir þá efni að kaupa enska boltan?

Hvað finnst ykkur?