Mér fynst forráðamenn stöð 2 hafa gert MIKIL mistök að láta Þorstein j hætta með þáttin ,(Viltu vinna miljón) Hann var aðalmaðurinn þar og gerði þættina MJÖG skemmtilega það skiftir miklu máli hvernig spirillin er,,,og hann jónas er ekki nærri því eins skemmtilegur,, persónulega fynst mer hann ömurlegur(er búinn að vera með þessa ömurlegu klippingu frá því að ég man eftir mér ) og langt í frá að hann nái að gera þáttin eins góðan og þorstein.
Þorstein var og er andlit þáttarins Viltu vinna miljón að mínu leiti og ég sakna að sjá hann ekki þar.
ég veit að ég horfi ekki á hann lengur (þáttin ) mer er sama þótt ég missi af honum á meðan jónas stjórnar honum.
Sorry ef einhver móðgast sem er skildur jónasi en þetta er mitt álit á þættinum nú.