Jæja þá er ný þáttaröð með manngreinaranum byrjaður aftur.Þetta byrjaði á sama stað og var endað og ennþá er sami söguþráðurinn eða þar að segja Sam er ennþá að reyna að yfirbuga Jack en það gengur eitthvað erfilega hjá henni.Þegar ég var að fylgjast með þættinum í gær þá fann ég þessa þreytu tilfiningu og hún kemur vanalega þegar þættirnir er farnir að vera svolítið einhæfir.Á nýja þáttaröðin virkilega að ganga eina ferðina enn um hann Jack.
Þeir eru bunir að finna alkyns leiðir til þess að lengja þáttaröðina T.D að láta einhvern annann taka við Jacks aðferðum og koma því til skila þannig að þetta sé bara blóraböggull fyrir hann og að hann Jack setti þetta svona upp.Það hefur komið upp tvisvar sinnum að þetta sé gert þannig.

Hvað finnst ykkur um þetta?

Mér finnst þetta vera orðið svolítið þreytt dæmi og mig langar að þetta fari að taka enda og hún fari að taka önnur mál að sér og reyni aðeins að liðka upp á þættina með nýjum söguþæði.

Þetta er allavega mitt viðhorf til þáttanna í dag.
KV