Loksins er komið að því. Leiðarljós fer í frí.
Þvílík ánægja en ég verð bara að segja að þessi ákvörðun kom
fimm árum of seint. Ég meina það var meiri skemmtun í að horfa á málningu þorna en að horfa á þessa þætti.
Það var alltaf það sama að gerast í þessum þáttum. Ef maður hættir að horfa í ár og byrjar síðan aftur þá er enn verið að tala um það sama.
Hverjir styðja það að þessir þættir hætti?
Komi ekki aftur úr fríinu. Það er kominn tími til að það geris því að þessir þættir eru búnir að vera gerðir síðan 1965 held ég.
Íslenska NFL spjallsíðan