Conan

Ég man eftir auglýsingunum í haust um að Conan ´O Brien væri að koma aftur til að gleðja landann, mins varð mjög glaður og hýr (in a biblical sense of course). Ég hafði komið mér mjög vel fyrir uppí ´rúmi, með bjór, tortilla, salsa, hlaup osfrv, en nei þá voru þeir ekki að sýna ELDGAMLAN þátt með Conan, þátturinn var rétt eftir að Bush var krýndur forseti, og það var í janúar 2001. En sam voru þetta snilldar þættir og masterbating bear er algjör himnasending. Þættirnir með Conan eru fyndnir alla leiðina í gegn, standupið er frábært, næsta bit snilld einnig (alltaf), það er geðveikt hvað hann hlífir engum gesti hjá sér.


Leno

Ég fékk skjáeinn í september 2000, fyrsti þátturinn sem ég sá var með Jay Leno, hann var mjög fyndinn, ég horfði á alla Leno þætti í langan tíma á eftir því, en svo einhvern tímann síðasta vor fór leno að “slippa”, maður sá að allt sem hann sagði var undirbúið og hann fann ekki upp á neinu sjálfur (ég veit ekki af hverju það verður ekki jafnfyndið) og ég fór aðeins að horfa á “dialogueið” hjá honum og skipti síðan.

þannig að ég skora á Skjáeinn til að gefa Leno gamla frí og setja Conan aftur inn, og helst fyrr því, you know maður þarf að vakna á morrgnana einstaka sinnum