Þessi leikur er svipaður og sá sem er á Kvikmyndir nema í stað þess að nefna kvikmyndir nefnirðu Sjónvarpsþátt, sjónvarpsmynd eða sjónvarpstöð.


Leikurinn gwngur út á það að einn nefnir Sjónvarpsþátt, sjónvarpsmynd eða sjónvarpstöð t.d. Full House og þá þarf næsti að finna þátt sem byrjar á stafnum sem Full House endar á.

The og A er ekki gilt svo ef þú velur The Edge of Night þá seturðu The í sviga.

Þú mátt gera eins oft og þú vilt en ekki tvisvar í röð.

Ég byrja á Friends.

En ég byrja á Friends