Væntanlegir þættir í sumar & haust Pushing Daisies (ABC)
Um þáttinn: Bryan Fuller, einn af höfundum Heroes kemur með gamanþátt um bakara sem getur endurlífgað fólk. Hann gerði áður Dead Like Me og Wonderfalls.
Þættir sýndir á sama tíma: Deal or No Deal, Back To You & America’s Next Top Model.The Bionic Woman (NBC)
Um þáttinn: Kvennkyns barþjónn breytist í hálfgert vélmenni eftir að hún lendir í bílslysi. Jason Smilovic (Karen Sisco & Kidnapped) skrifar.
Þættir sýndir á sama tíma: Criminal Minds & Bones.The Return of Jezebel James (FOX)
Um þáttinn: Ung kona á uppleið biður systur sína um að fæða barn hennar. Fólk sem vann við Gilmore Girls þáttinn mun skrifar þennan þátt.
Þættir sýndir á sama tíma: Ekki kominn með sýningartíma.Chuck (NBC)
Um þáttinn: Nördi einn verður skráður í leynilögreglu Bandaríkjanna. OC höfundurinn Josh Schwartz skrifar þáttinn.
Þættir sýndir á sama tíma: House, The Unit & Dancing With The Stars.Gossip Girl (The CW)
Um þáttinn: Ríkar stelpur í Manhattan. Annar þáttur frá Josh Schwartz (OC).
Þættir sýndir á sama tíma: Private PracticeThe Sarah Connor Chronicles (FOX)
Um þáttinn: Terminator spin-off. Fjallar um Söru Connors og líf hennar. War of the Worlds handritshöfundurinn, Josh Friedman, skrifar þáttinn.
Þættir sýndir á sama tíma: Ekki kominn með sýningartíma.Back to You (FOX)
Um þáttinn: Tveir frægir fréttamenn vinna saman á fréttastöð. Kelsey Grammer, Patricia Heaton & Fred Willard munu leika.
Þættir sýndir á sama tíma: Ekki kominn með sýningartíma.
The Anonymous Donor