Mafíu use to be “grín” þátturinn THE SOPRANOS sem sýndur er á ríkissjónvarpinu á mánudagshvöldum virðist vera komin heldur betur út í hreinustu öfgar. Ég hef persónulega gaman af þessum þáttum en þess má þá geta að ég er orðin 21árs og er eðlilegt að ég horfi á hann. En það sem dagskrágerðarmenn ríkissjónvarpssins eru ekki alveg að kveikja á perunni að klukkan rétt rúmlega tíu er allt of snemmt að sýna þennann þátt og hvað þá óbannaðann. ER EKKI ALLT Í LAGI MEÐ YKKUR? Ég hef verið að horfa á þennann þátt endrum og sinnum og síðast í gær,22okt. og þar var til dæmis atriði þar sem einn af gaurunum barði lífið úr ungri konu bak við hús og fanst mér svo svæsið og ekki sparað af blóði og viðbjóði að mér bauð við. Atriðið sem kom þar beint á eftir var einn að ríða hóru og hún að totta annan á meðan. HALLÓ, HVAÐ Í ANDSK. ERUM VIÐ AÐ SPÁ? Eða öllu heldur rúv? Þeir auglýsa þáttinn sem GAMANÞÁTT og sýna hann svo á tíma sem allir vita að mjög mikið af krökkum eru vakandi, og hafa ekki einusinni fyrir að vara við honum eða hvað þá banna innan 16. Já 16, því mikið af atriðum í þessum þætti eru komin í þann standard sem í bíómyndum væri settur í - 16 ára flokk.

Þannig að spáum aðeins í þessu. Þetta eru nú einusinni börnin okkar og við viljum þeim vel, wright ?