Ég var að lesa Morgunblaðið í rólegheitum í morgun áður en ég fór í skólan og þá rakst ég á heilsíðu auglýsingu sem hin viðkunalega stöð Skjáreinn hafði plantað í blaði og þar voru þeir að byðja okkur íslendinga að gefa sér peninga svo að þeir gætu haldið upp góðri dagsskrá eins og þeim er einum lagið.

Þannig að mig langar bara að vita hvort að þið tímið að taka upp veskið og láta af hendi rakna.

Nánari upplýsingar á heimasíðu skjá eins www.s1.is