The Jerry Seinfield Show Muniði ekki öll eftir Seinfield þessum snilldar þáttum sem lífguðu upp á tilveru flestra sem á hann horfðu.
Seinfield byrjuðu u.þ.b 1990 í U.S.A og eitthvað seinna hér á Íslandi, þeir voru sýndir á stöð2 og fjölluðu um Jerry sjálfann og vini hans George og Elaine og líka skrítna manninn og snillinginn í þáttunum Kramer sem átti heima hinum meginn við ganginn.

Seinfield þættirnir enduðu skindilega vegna leiðinda innann hópsins og endaði loka þátturinn þar sem Jerry og félagar vorulokuð í fangelsi fyrir að hjálpa ekki offitusjúkling þegar hann var rændur heldur frekar tóku þau mynd af honum og hlóu.
Þessi loka þáttur var sýndur fyrir allnokkrum árum hér á landi.?

Einn skemmtilegasti karakterinn í þáttunum var Newman feiti póstmaðurinn vinur Kramers og einnig erki óvinur Jerry´s.
Kramer var hálfviti og kannski var það skemmtilegast í fari hans hann hét fullu nafni Cosmo Kramer og ætla ég ekki að fara mikið út í leikara hérna en Michael Richards lék Cosmo Kramer og fékk hann seinna The Michael Richards show og komu þeir til Íslands en fengu þeir ekki það áhorf sem óskað var eftir en afbragðsþættir að hætti Michael Richards.

Jason Alexander lék George besta vin Jerry og góðvin Kramers en eins og ég sagði áðan þá urðu Jerry,Kramer og George allir góðir vinir.
Jason Alexander einnig sinn eiginn þátt Bob Patterson og var hann sýndur á Skjáeinum fyrir u.þ.b ári og voru þeir mjög góðir en ekkert í nánd við Seinfield.

Elaine eða Julia Louis-Dreyfus komst ekki í neitt sem ég veit um en var hún alls ekkert síðri en strákarnir.


Endilega segið til ef ég gleymdi eitthverru.

Kv.XorioN