Er Djúpalaugin að tæmast? Ágæti lesandi
Það er orðið áberandi upp á síðkastið hvað Djúpa laugin er orðin órtúlega leiðinleg! Ég er ekki neinn aðdáandi og horfi bara þegar ég hef ekkert a' gera… en núna er ljótara, leiðinlegra og heimskara fólk farið vera í þættinum.

T.d. var ég að horfa á þátt um daginn. þar vöru þrjár ljótar og nautheimskar stelpur sem sátu fyrir svörum. og Það kom spurnig frá kk spyrli kvöldsins um “hvert er uppáhalds stuðmannalagið og syngdu bút úr því”. Og þær könnuðust ekki við nein lög nema tvö nýjustu! þ.e. með allt á hreinu og þaddna “stellu í orlofi” lagið! þetta varð til þess að sú þriðja lennti bókstaflega í vandræðum með að finna lag og bað um aðstoð!!

þetta litla dæmi er bara til marks um heimsku þeirra þreggja sem þarna voru að keppa. en það er nú meira kommon sens að vit fleiri lög með stuðmönnum, auk þess sem það var fleira í þessum þætti sem var fáránlegt! ég hætti að horfa.

Svo fatta ég ekki sambandið milli stjórnendanna. Þetta er orðið mjög undarlegt. Þau keppast um að gera LÉLEGT grín að hvoru öðru. Sérstaklega finnst mér nú stelpan gera full mikið að því, þó að þau séu nú bæði að því. Svo reyna þau að halda uppi stemmningu með að halda áfram að rembast við að vera “sniðug”. Þau voru miklu ferskari, svo að ég held bara að keppendurnir sé orðnir svona ömurlega leiðinlegir.

Þessir þættir síðan í haust, og þá sérstaklega upp á síðkastið, hafa fengið mig til að pæla hvort að djúpalaugin sé bókstaflega að tæmast! það er bara ekki nóg til að skemmtilegu fólki hér á íslandi, á aldrinum 19-29 sem er til í að leggjast svo lágt að fara í djúpulaugina.

Kannski er málið að hvíla þáttinn í svona tvö ár. þá er kominn nýr markhópur og nýjir einstæklingar. Allavega gengur þetta ekki lengur að bjóða upp á þetta fólk í þáttununum, bæði gagnvart keppendum og áhorfendum. Þetta er ekkert einkamál keppenda! Okkur er boðið upp á þetta. Markmiðið er að skemmta okkur, ekki að vara eitthvað samfélgslegt tæki til að hjálpa fólki að kynnast!?