Áhugi Ákvað að setja inn nokkur orð í framhaldi af ýmsum umræðum hér á áhugamálinu..

Eins og flestir hafa tekið eftir þá hefur áhugamálið dofnað mjög mikið síðustu mánuði, og þarf endilega að gera eitthvað í því.

Partur af því að vera með virkt og lifandi áhugamál er það sem þið notendur sendið inn. Þegar ég byrjaði sem stjórnandi hérna sumarið '06 þá var allt brjálað, 30+ myndir í bið og nýir korkar á hverjum degi en núna kemur kannski inn ein mynd annan hvorn dag. Þið verðið að hjálpa að halda áhugamálinu uppi, vera dugleg að senda inn myndir og hafa gaman af áhugamálinu.

Auðvitað dettur áhuginn niður í smá tíma stundum, ég hef lent oft í því að ég er orðin svo háð að ég missi áhugann í svona 2-3 mánuði en svo verð ég háð aftur! Vonandi eru einhverjir sem munu vakna af sínu áhugaleysi og halda áfram að vera brjálaðir að senda inn stuff ;)

Ég kvet ykkur einnig til að vera dugleg að hafa samband við mig ef þið hafið áhuga á einhverju t.d. keppni eða einhverju svoleiðis !

Vera svo dugleg að senda inn efni!!

kv, mahalo