Jæja þá er komin keppni um bestu sims sögunna, þið getið búið ykkur til fjölskyldu og reynt að gera hana athyglisverða eða bara skrifað um fjölskyldu sem að þið hafið þegar átt eða eigið en.
Þið sendið mér söguna í skilaboðum en Ekkisem grein.
sagan verður að vera í minnsta lagi 10 línur….
Síðasti skiladagur er á miðvikudaginn næsta og verða að vera 5 keppendur eða meira, síðan á föstudaginn kemur inn könnun hvaða saga ykkur finst best :Þ
Hlakka til að heyra í ykkur.
kv. Unnu
www.blog.central.is/unzatunnza