Prosper og Akiko Cambray
Þetta eru hjónin Prosper og Akiko Cambray, einu simsarnir sem ég á í augnablikinu vegna mikils vesens með leikinn minn upp á síðkastið (allt er þó í lagi núna og ég býst við að veseninu sé lokið). Prosper bjó ég til í CAS, en Akiko er 'NPC' eða gerð af leiknum sem starfskraftur í verslunarmiðstöð í hverfinu sem Prosper býr í. Akiko er ólétt að fyrsta barninu þeirra =)
Enginn finna okkur má undir fanna hjarni; daga þrjá yfir dauðum ná dapur sat hann Bjarni.