Ef að ég mætti velja út á hvað næsta nýja viðbótin snérist um þá vildi  ég að hún snérist um vinnu fólksins eða skóla barnanna, þannig að maður gæti líka séð fólkið í vinnunni. Og ef að til dæmis konan mundi vera læknir þá sæi maður konuna á spítalanum.  og svo í sambandi með krakkann þá myndi maður sjá hann í skólanum og svo gæti bekkur krakans kannski farið í skólaferðalag, en þá myndu foreldrarnir bara verða eftir heima eins og krakkin verður alltaf eftir heima í hot date. 
Þetta er allaveganna álit mitt á leiknum.
Bæ, bæ