Samt miklu auðveldara að byggja ekkert hús, setja bara sundlaug og láta þá alla í sund. Taka svo stigann til að komast upp úr. Þegar allt energy-ið klárast þá drepast þeir. Þá kemur svona legsteinn við sundlaugarbakkann! Svo spurði einhver hvernig draugarnir væru. Þeir eru bara eins og venjulegt sims fólk og labba ógeðslega hægt um nema að þeir eru hálf gegnsæjir og svona eiturgrænn mökkur yfir þeim. Svo þegar þú flytur næsta fólk inná svæðið þá byggiru bara hús og færir legsteinana eftir vild!