ég er með eina spurningu og ég vona að þið getið svarað mér. ég hef ekki fylgst með sims í nokkurn tíma og ég hef um tíma verið að pæla: í hvaða röð eru allir leikirnir. núna eru til svo margar viðbótir við The Sims að ég veit ekki lengur í hvaða röð þær komu. vill einhver upplýsa mig?