Hugmynd af the sims: Þessi leikur myndi heita The Sims [-SPORT-] og það myndi vera hægt að æfa íþróttir. Maður gæti æft allar íþróttir og færi á mót og svoleiðis. Síðan væri hægt að vera þjálfari í íþróttum fyrir yngri spilara og það væri hægt að vera einkaþjálfari. Það væri hægt að fara á mót út í öðrum bæ og maður þirfti að borga sérstakt æfingar gjald. Maður fengi betri laun ef maður væri einkaþjálfari og síðan væri hægt að hringja í einkaþjálfara og fá hann til að þjálfa mann. Á meðan að maður er einkaþjálfari þá getur maður klikkað á eitthvað svo hinn sem maður er að þjálfa geti t.d hlaupt á hlaupagrind en einstakklingurinn þirfti að kaupa sér tækið.