Ég eins og margir hérna var farin að hlakka til þegar sims online kæmi út. Enn nú er komið svo ég kem ekki til með að sóa penningum mínum í hann, því miður. Ég var nefnilega að fá að vita að þú færð 30 daga reynslutíma á netinu og svo þarftu að borga 5 dollara á mánuði fyrir að spila þenna eina leik. Og miðað við að þetta er mjög svipað og sims original finnst mér þetta penninga sóun. Þeir koma örugglega ekki til með að græða mikið á þessum leik, því það eru fáir reiðubúnir til að borga 49.99 dollara (ca 5000 kr)og þurfa svo að borga mánaðar gjald. Eða hvað finnst ykkur? <br><br>Kveðja Helena