Ég veit að ég er nokkuð bjartsýn að einhver lesi þetta þar sem það hefur enginn skrifað nett á þessa síðu í marga mánuði. En ég bara læt vaða og vona að einhver þarna úti geti svarað mér :)

Ég var að velta fyrir mér hvort það væri ekki til svindl í Sims 3 sem væri þess eðlis að það er hægt að breyta útliti simsanna sem maður er búin að búa til eða tölvan hefur búið til?

Vona að einhver sjái þetta og svari mér
Silungur