Sæl, ég ætlaði bara að láta ykkur vita að mér finnst ekkert vera að gerast á þessu áhugamáli. Engum greinum svarað eiginlega, og Það koma hellingur af korkum en flestum er ekki svarað t.d. hjálp spurt og svarað, í því er verið að senda fullt af Hjálp! og annað eins, en engin svör. Mér finnst að við öll ættum að byrja að svara öllum greinum og korkum, og senda inn fleiri myndir, og við gætum alveg eins sleft könnunum því að MJÖG margar eru á leiðinni;)
Ég spyr, hver er sammála mér???
Finnst ykkur þetta ekki bara asnalegt hjá mér?


Gexus.