Var í sims 3 og ég lét karlinn fara að veiða, og hann veiddi einhvern Mysterious Garden Gnome og ég bara svalt, og setti hann út í garð.. Svo kom nótt og simsarnir voru sofandi, og þegar þeir vöknuðu tók ég eftir því að álfurinn var kominn inn í húsið og búinn að skipta um stellingu! Ég bara what the hell.. og setti hann aftur út í garð, lét svo karlinn “kick-a” hann, og álfurinn skipti um stellingu aftur!
Besti. Garden Gnome. Ever.
“And Shepherds we shall be, for thee, my Lord, for thee.