Já okei ég lenti semsagt í því að ég var í sims2 eftir langt hlé og fer í uppáhaldsbæinn minn Belladonna Cove, allt gengur smothly þótt að lítið pláss sé á tölvunni, ég fer í háskólahverfið og leik fjölskyldu þar, 1 konan sem ég er að leika verður boðið á tefnumót í downtown og alltílagi hún fer en þegar það kemur Loading merkið er þetta svaka slow og ég enda á að slökkva algerlega á tölvunni þar sem þetta virðist frosið fyrir mér, nú þegar ég fer aftur í leikinn og ætla aftur í Belladonna Cove er bærinn bara horfinn (!!!!) ég fer úr sims og leita í gögnunum á tölvunni og allt virðist sem að hverfið sé ennþá til þar sem allar myndir sem hafa verið teknar í bænum eru á sínum stað og líka öll save-in, því spyr ég hvort þetta hafi mögulega verið út af því að ég slökkti á tölvunni? hef gert það nokkrum sinnum áður og ekkert í líkingu við þetta gerst =(

hjálp einhver?
(já ég hef látið þrífa mikið magn af plássi því ég hélt að vandamálið væri lítið pláss á tölvunni en ekkert breytist)

-Olina-