Ef þið hafið ekki lesið fyrri kaflann, lesið hann fyrst þá getið þið séð hvað er að gerast en hér kemur nr. II

James hugsaði ekkert um Stever. Svo gerðist það einn daginn að James hjélt fram hjá Paulu! Hún Paula fór ofan í sundlaugina og þá var James búinn að bjóða Ivy í heimsókn. Hún sko fylgjir með leiknum. James kyssti hana en Paula var í sundlauginni og sá það ekki strax, og Stever var í skólanum. Svo flutti Ivy inn og þau fóru strax upp í rúm og gerðu Woohoo, og strax þar á eftir Try for baby og Ivy varð á endanum ólétt. Paula var náttúrulega reið en lamdi hann ekki. Það leið svo að því að James og Paula skildu og það var Paula sem vildi skjilnað (enda allveg skjiljanlegt því henni leið alltaf illa). James fór em flutti strax inn aftur og þá fór Paula og kom aldrei aftur.

Nokkru seinna eignaðist Ivy lítinn dreing sem fékk nafnið Jesse sem var allveg eins og James.

Þegar Paula var farin stækkaði Stever í teen. Það var saqmt eingum boðið nema fjölskildunni. Þá byrjaði James loksins að hugsa um Stever! Þau Ivy og James dekruðu hann mikið, gáfu honum nýtt herbergi því þau vildu hafa það allveg öruggt að hann myndi ekki flytja út eftir háskólann. Ivy og James tóku svo mjög stóra og erfiða ákvörðun fyrir fjölskilduna. James kraup á hné og bað Ivy um að verða Ivy Abuld.Ivy leist vel á það og játaði því. Það veit samt einginn hvort það verður eitthvað úr því.

Svo kom að því að Jesse stækkaði í toddler. James fékk launahækkun og var bæði heima og í vinnunni. Ivy kenndi Jesse fyrst að labba. Hún hafði ekki mikinn tíma til að kenna honum að tala og að læra á kopinn. Það endaði þanning að hann lærði ekki meira en það var svo haldin veisla og Jesse varð child! Jesse varð strax mjög duglegur og þreif allt sem var óhreynt. Hann Stever fór í háskóla og á sömu heimavist og Viola Vimtest. Hann valdi sér economics major.

Paula eignaðist annann kærasta að nafni Rubin Manson. Hann er greinilega allt sem hún á þótt hann eigi aðra kærustu sem hún veit ekki af.


Afsakið stafsettningar villur og það kemur framhald!!:o)
You'll Never Walk Alone!