Smá vandamál hjá mér, ég var að installa öllum simsleikjunum mínum upp á nýtt (var auðvitað búin að uninstalla áður).
Svo þegar ég byrjaði að spila þá þegar maður hreyfir músina (til að hreyfa myndina aðeins, þ.e. ef maður vill sjá annan stað á húsinu) þá fer myndin öll í öldum. Veit einhver hvernig ég get lagað þetta ?
Ég kíkti á thesims.com og ætlaði að senda þeim póst eins og ég hef svo oft gert áður og spurja þá út í þetta en maður virðist ekki geta sent til þeirra spurningar lengur :(
Getur einhver hjálpað mér ?

Simskveðja Alfons
-Song of carrot game-