Oftast þegar ég er í Sims þá nota ég oftast eitt svindl
sem er move_objects on þ.e.a.s. þú ýtir á ctrl-shift-c
og skrifar það svo. Með þessu svindli getur þú deletað
öllu sem þú vilt. Ef þú nennir ekki að hreinsa húsið
þitt farðu þá í buy mode og ýttu á hlutina sem þú vilt
deleta.
Svo með þessu svindli getur þú sett ýmsa hluti á
götuna, fært póstkassann, fært ruslatunnuna og margt
fleira. Og svo ef Simsinn þinn er eitthvað slappur,
deletaðu honum þá bara og ýttu svo á myndina af
andlitinu hans og þá birtist hann aftur, með allt fullt
nema fun sem er bara hálft.
Og þetta var ég að fatta að hægt var að gera.
Kauptu flugeldadótið, kveiktu í flugeldinum og bíddu
þangað til að hann er á leiðinni niður, ýttu svo á buy
mode og þá geturu selt flugeldinn á yfir 3000 krónur.
Mjög gott ef þú ert eitthvað á móti peningasvindli :)