Flestir sem eiga TheSims living it up vita að hægt er að fá vélmenni. Vélmennið er mjög handhægt og kostar bara 15.000$.
Vélmennið gerir eiginlega allt….
Vélmennið gerir þetta: Eldar mat,Þrífur allt húsið,lagar hluti sem hafa eyðilagst(fólkið á í engri hættu á að deyja úr raflosti), kætir gestina þína ef þá vantar félagsskap(sem gerir það að verkum að þeir verða lengur), ef vélmennið verður fast(inn í vegg eða eitthvað) teleportar það sig aftur inn í “húsið” sitt. Það er mjög gott að vera með eitt svona vélmenni hjá sér svo að maður sleppi við að þurfa að borga hreinsunarkonunni 10$ á klst og einnig ef þú þarft að kalla á viðgerðarmann sem tekur 50$ á klst(þessi viðgerðarmaður er algjör ræningi t.d. ef hann er að laga sjónvarpið þitt og þegar hann er búinn að því sest hann í sófan fyrir framan sjónvarpið og er þar í ca. 1 klst = 50$ í ekkert.
Simskveðjur Harrie
Semper fidelis