Er það satt að í The Sims Hot Date, að maður geti farið út í
bæ og farið út úr húsinu í honum.
Því mér fanst ykt fúlt í hinum Sims leikjunum að það hafi ekki verið hægt að fara í heimsókn eða fara út í bæ.
Mig langaði bara að fá að vita þetta.