Komiði sæl,
Ég er tiltölulega nýlega byrjaður að spila þennan leik en hef þó tekið að giftast konu nágrannans en einhvernveginn næ ég aldrei að þvegríða henni. Hvernig fer ég að því? Ég á tvíbreitt rúm en það virðist ekki vera nóg. Veit einhver hvernig ég skal fara að?