Þegar þið eruð í Sims notið þið þá svindl? Ég notaði mjög oft svindl í Sims þegar ég fékk hann.
Ég notaði til dæmis peningasvindl svona til að kaupa bestu tölvuna, besta rúmið, bestu stólana og fleira og svo notaði ég oftast move_objects on svindlið til að ég geti deletað öllu ruslinu og líka ef að kallinum mínum líður illa þá deletaði ég honum og ýti svo á andlitið og þá kemur hann aftur í geðveikt góðu skapi. En ég er lönguhættur því enda suckar það að svindla. En segiði mér svindlar einhver ykkar í Sims og ef svo er, hvaða svindl notið þið, bara af forvitni?