Sko þó svo að leikurinn sé geiðveikt skemmtilegur !
Þá eru fullt af göllum í honum sem framleiðendur mættu hafa hugsað betur um :D

-ALLIR hvolparnir eru jafn stórir og allveg ein í framan :S
Maður er kannksi með labrador og chihuahua og hvolparnir eru allveg eins :P

-Engar sýningar
Í sims eitt var hægt að fara með hundana á sýningar :D

-Engin bönd
Mér finnst eins og það ættu ekki bara að vera ó´lar heldur líka taumar sem simsinn festir á ólina ef hundurinn hefur ekki ennþá lært Hæll

-Bara tvær gerðir
Sko það ættu eiginlega að vera 3 gerðir af hundum
*Smá hundar (Chihuahua, Papillon, Pommeranian)
*Venulegir (Beagle, Cavalier)
*Stórir (Stóri Dan, Labrador, Blóðhundar)
Því það erfrekar asnalegt að Cavalier hundarnir séu jafn stórir og þeir sem eru minni

-Smá hundar hafn stórir og kettir
Jamm allavega hafa kettina aðeins stærri eða aðeins minni ;D


Þetta er allavega það sem mér finnst og margt fleira sem ég man ekki akkúrat í augnablikinu en endilega segið ef ykkur finnst einhverjir fleiri gallar eða ef ykkur finnst sumt af þessu fyrir ofan ekki vera gallar :D