Saga um fjöldskyldu sem ég gerði í Sims 2 Pets - Playstation:)

Marsha : ljóshærð
Viova : rauðhærð
Penople : rauðhærð
Mira : svarthærð

dýr :

Hamstur (mann ekki hvað hann heitir)
Hundur : Preston
Köttur: Farefel
Köttur : Abby

Vinkonurnar áttu flott hús , það var alveg nógu stórt handa þeim. Þau áttu hund sem heitir Preston og áttu hann allir saman og köttinn Farefell. Mira var besti vinur Preston og var alveg 100 hjá honum. Mira var alltaf að leika við hann og hún kenndi honum “Lie Down” Farefel var mjög góður köttur , svört á litinn og elskaði að leika við eigenduna sína og hún elskaði líka að sofa. Mira fékk sér vinnu og gékk alveg vel og fékk strax stöðuhækkun. Vinkonurnar voru með mikinn pening fyrst en svo urðu þær soldið fátækar þannig að Marsha ákvað að fara vinna líka svo þær fengu fleirri pening. Hún var góð í vinnuni og fór alltaf í vinnuni , gleymdi því aldrei. Marsha ákvað að fara í búðir og kaupa eitthvað fyrir dýrinn , svo hún fór á einhverja dýra stað með helling af dýra búðum. Hún fór með Preston og Farefel , hún keypti dót fyrir þau og soldin mat. Svo ákvað hún að kaupa sér eitt dýr í viðbót í dýra búðinni en hún var ekki með nógu pening og gat heldur ekki fengið sér dýr því fjöldskyldan var svo stór. Hún spurði Miru hvort hún vildi flytja út , því henni óskaði smá mikið nýtt gæludýr , Mira sagði að það væri allt í lagi en var samt smá í fýlu. En stelpurnar voru mjög leið því hún tók Farefel með sér. En Viova keypti þá aðra kisu , svarta mjög lík Farefel og fékk hún nafnið Abby. Og svo fengu þær líka hamstur:)
do i look like someone who cares ?