Þetta er fyrsta greinin mín og vonandi líkar ykkur hún :) Endilega koma lýka með gagngrýni svo ég geri flottari næst!! En ef þið viljið sjá hvernig þau líta út þá sendi ég bráðum inn mynd!

En svona er sagan!

Hjónin Mickael Roberts og Paris Roberts voru ný flutt í nýjan bæ í nýtt hús með barningu sínu Samönthu! Samantha var unglingur og varð mjög reið þegar hún vissi að hún þyrfti að flytja.
Hún missti alla vini sína og kærastann sinn líka!
Fyrsta daginn þegar fjölskydan var búin að koma sér fyrir í húsinu komu nágrannarnir að heilsa upp á þau en það gekk soldið illa og þau vinguðust ekki mjög vel við neinn.
En annarsvegar fyrsta daginn í skólanum hennar Samönthu vildu allir vera með hennig og strákarnir bara eltu hana út um allt!!
Svo kom Samantha heim með skólabílnum þegar skólinn var búinn. Mamma hennar og pabbi voru í heitapottinum án sundskýlu, sundbol (bikiný) þegar hún kom út úr skólabílnum! Krakkarnir í skólabílnum hlógu og Samantha hljóp inn!!
Þegar hún var komin inn ákvað hún að fara út
í bakarí og fá sér að borða þar.
Hún hryngdi á taxa og beið þangað itl hann kom!
Þegar hann var kominn fór hún í hann og keyrði af stað. Eftir stutta stund var hún komin í bakaríið þar sem hún labbaði inn og sá ROSALEGA
sætan strák og hún varð strax ástfangin! Hann horfði á hana og blikkaði hana! Hún hugsaði stöðugt: Ætti ég að tala við hann, ætti ég að tala við hann. Hjartað hennar sló hratt og hún stóð bara grafkyrr og glápti á hann! Hún ákvað svo að fara að tala við hann til að lýta ekki út fyrir að vera eins og einhver hálfiti. Hún labbaði til hans og sagði hæ, hann sagði hæ á móti og hún fór að segja honum brandara.
Eftir brandarann hlógu þau mikið saman og hann sagði henni líka brandara! Þau hlógu ennþá meyra og fóru svo í skæri, blað og steinn. Þau voru bara þarna og léku sér í stutta stund þangað til klukkan var orðin mjög margt og Samantha þurfti að fara heim! Hún kvaddi hann og fór að hringja á taxa. Eftir stutta stund kom taxinn og hún fór heim!
Svo þegar hún kom heim voru mamma hennar og pabbi farin að hvíla sig og hún ákvað að hvíla sig líka eftir þennan frábæra og óþægilega dag!

Viljiði framhald?
yesyes