HÆhæ

Aftur ég að spyrja um Buisness leikinn..

1.Hvernig lætur maður SiMsinn sinn (eða aðra sem maður lætur vinna á kassanum) verða betri á kassanum en ekki svona slow?

2. Ef þú ert með búð heima hjá þér. Er einhver möguleiki að þú getir komið í veg fyrir að viðskiptavinirnir fari inn í húsið þitt og fari að horfa á sjónvarpið og fleira? (í þessu tilfelli er búðin mín út en ekki inn í húsinu mínu)

3. Þetta dæmi sem þú færð stundum þegar þú ferð upp á næsta “level” (dótið í miðjunni á Business stýriborðinu) hvað þýðir þetta dót sem þú átt að velja?

4. Í peningamerkinu mínu (á business stjórnborðinu) er ég alltaf með rautt og er í -…er það vegna þess að ég er svo léleg að selja og þannig?