Mig langar að vita hvernig maður gerir svona svindl í Sims2. Ég var að lesa svindlgreinina hérna í dag og reyndi svo að nota það í Sims seinna um daginn en það fór allt í hakk. Væri einhver til í að stafa þetta bara út fyrir mér?

Kann reyndar alveg að setja upp þarna gluggann (Ctrl+Shift+C) og gera move_objects on en ekki mikið meira en það.

Ég á Sims2 fyrsta og University.