Málið er það, að ég er með Sims2 í tveimur tölvum(en ég var bara að komast að því).
Vandamálið í annari tölvunni er það að sumir/flestir hlutirnir eru gráir, og það sést ekkert inn um gluggana og á speglana(veit ekki hvort hægt er að breyta því í þessari tölvu).
Vandamálið í hinni tölvunni er það að leikurinn er svo rooooosalega hægur, að það má nú næstum því segja að það taki einn klukkutíma að vera einn simsdag í sims2. Ég er með alla Sims2 leikina(Nema OFB) í tölvu 2, og enn er heilmikið pláss inná tölvunni, svo að ég ætla að setja OFB þar inná(hin talvan inniheldur 1 gb aukalega)
Haldið þið að þetta gæti verið eitthvað tæknilegt í sambandi við tölvuna, eða kannski bara útaf því að diskurinn er gamall og rispaður(ekkert mjög samt, bara búin að innstallera honum oft), eða út af því að Sims2 er í tveimur tölvum? Öll hjálp vel þegin:)
Nothing will come from nothing, you know what they say!