Það eiga greinilega sumir svolítið erfitt með að fá jólasvein og fleira í sims2 Holiday, svo er koma smá leiðbeiningar :
TIl þess að fá jólasvein er gott að vera búin að baka kökur (santa kokkis) eða eitthvað og fá sér snjókarla græjur og kveikja á þeim síðan þarf að sjálfsögðu að skreita húsið að innan og utan, alls ekki gleima jólatrénu því að þá held ég að hann komi ekki!
Síðan þarf maður bara að láta alla fara að sofa. Best er að skreita eins miklu og maður getur og síðan ætti hann að koma. Samt er hann ekkert sérstakur og hann getur verið pirrandi því að simsanir komast oft ekki á klósettið og hann étur allar kökunar :( og gefur manni eiginlega ekkert nema bangsa.
Ég mæli samt með því að þið prófið Rakettunar :) í þessum leik, kallinn minn ætlaði að kveikja í rakettunni (þessari sem er eins og þríhirngingur) og hann varð eins og þau verða þegar að þau fá raflost og ég held að það sé ekkert smá skemmtileg að sprengja kínverja sem á að hengja upp á vegg.
Vonandi hjálpaði þetta eitthverjum í sambandi við jólasveininn.