ég ætlaði að skrá mig inn á Sims2.com og skoða þar en þá var búið að nota leyninúmerið sem fylgdi með leiknum, ég lánaði vinkonu minni leikinn og hún hefur greynilega skráð sig inn þegar hún setti hann upp hjá sér. Haldiði að það sé hægt að eyða hennar acount þar sem hún notar þetta aldrei og fynnst þetta leiðinlegur leikur…