Sæl

Ég er í algerum vandræðum. Ég var bara með par í litlu húsi og svo eignuðust þau tvíbura og það er ekkert pláss fyrir neitt í húsinu, ég finn heldur ekkert barnadót til að kaupa fyrir þá. Hvernig á ég að stækka húsið eða kaupa nýtt. og hvar finnur maður rúm og þannig fyrir börnin, ( ekki eiga þau bara að liggja á gólfinu??)Ég er búin að reyna að klikka á veggi og grunna og draga út til að reyna að stækka húsið en það virðist ekki virka hjá mér. plís nennir einhver að hjálpa mér. mig langar ekki að byrja með nýja fjölskyldu því að ég er búin að safna svo miklum peningum.

ein alveg föst