Fyrst þegar ég hóf að spila university, var hann ekki mjög vinsæll hjá mér. En þegar fyrsti simsinn útskrifaðist sá ég hversu mikið snilld það er að klára skólann. Í fyrsta lagi hafa útskriftanemar mun hærri laun og auðvitað nýjar vinnur sem aðeins eru í boði fyrir þá.
Þeir eiga fullt af vinum, óþarfi að eyða fullorðinsárunum í að eignast vini, þú eignast þá í háskólanum, mundu bara að hringja í þá á þriggja daga fresti til að halda vináttunni við.
Þú hefur vonandi notað skólann til að uppfæra skillin þín.
Sem fullorðinn geturðu núna einbeitt þér að eigin fjölskyldu, eignast börn og eiginmann og fleira. Í stað þess að eyða tímanum í að eignast vini og uppfæra skillin þá hefurðu mun meiri tíma fyrir fjölskylduna þína :)