Er sims tölvuleikur?
Er hann ekki frekar forrit þar sem hann býr ekki yfir neinu ákveðnu markmiði.
Að hugsa um fólkið er það sem maður gerir í leiknum en það er ekki markmiðið, eins og í Halo þá er það sem maður gerir að skjóta geimverur en markmiðið er að bjarga jörðinni.
Hvað er markmið Sims? Er það nokkuð? Flokkast hann þá ekki frekar sem forrit en leikur?