Þessir gaurar þarna í maxis sögðust ekki ætla að gera viðbót við sims 2 en hér er hún að koma í mars í USA. Hann gengur út á það að fara í háskóla og standa sig þar til þess að fá sem flestar greinar til að læra t.d. Læknisfræði ofl. Í þessari við bót verða 130 nýjir hlutir og nýr aldurs hópur sem heitir young adult. Og svo verður heimavist og þar er hægt að fara í koddaslag hacki sack keppni og margt fleira..
Meira um þennan leik á The sims 2
____________________________

Kv.-aDdi-